ÞETTA KALLAST Á GÓÐRI ÍSLENSKU "MEÐVIRKNI" OG "HRÆÐSLA"

Þeir halda að kjósendur vilji að þeir standi með þessari arfavitlausu ákvörðun um að Landspítali rísi við Hringbraut.  Einhver öfl vilja þetta og svo er hræðsluáróðurinn sterkur að þeir hafa VÆLT (meðal annars hefur forstjóri Landspítalans verið duglegur við vælið) um það að framkvæmdir myndu tefjast um 10 - 15 ár ef staðarvalinu yrði breytt.  Þetta er af og frá sýnt hefur verið fram á að framkvæmdir myndu hefjast 2 - 3 árum seinna en á móti kemur að framkvæmdahraðinn yrði mun meiri og ALLAR LÍKUR Á ÞVÍ AÐ FRAMKVÆMDUM YRÐI LOKIÐ MUN FYRR OG VIÐ FENGJUM MUN HENTUGRI SPÍTALA FYRIR VIKIÐ.  Menn hljóta að sjá að nýr Landspítali við Hringbraut er tómt klúður.  Þarna eru mjööög mikil þrengsli nú þegar er mikið umferðaröngþveiti þarna og ekki kemur það til með að lagast.  Eini kosturinn er að flugvöllurinn er í næsta nágrenni en svo stendur til að neyðarflugbraut verði opnuð á KEFLAVÍKURFLUGVELLI..


mbl.is Nær allir flokkar vilja Hringbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband