FYRIR ÞAÐ FYRSTA EIGA LÍFEYRISSJÓÐIRNIR EKKERT TIL AÐ LÁNA

Það er nefnilega málið að lífeyrissjóðirnir, sem slíkir "eiga" ekki nokkurn skapaðan hlut.  Það eru sjóðsfélagarnir sem "eiga" allar þessar Eignir sem eru taldar vera í eigu lífeyrissjóðanna.  Og það nöturlega við þetta allt saman er það að reglulega eru sjóðfélagarnir að fá bréf frá stjórnum lífeyrissjóðanna, þar sem þeim er tilkynnt að lífeyrisréttindi þeirra hafi verið SKERT vegna þess að lífeyrissjóðurinn GETUR EKKI STAÐIÐ VIÐ SKULDBINDINGAR SÍNARHvernig stendur þá á því að það eru til fjármunir til útlána?


mbl.is Fráleitt að lífeyrissjóðum verði bannað lána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband