OG HVER ER EIGINLEGA FRÉTTIN?

Það er alltaf verið að tala um það að þingmenn/konur eigi að kjósa eftir eigin sannfæringu.  En svo þegar þeir gera það ætla allt að fara á hliðina.  Ég tek það nú fram að Eygló hefur aldrei verið í neinu uppáhaldi hjá mér en þarna er hún þó sjálfri sér samkvæm og kannski mættu kannski fleiri fara þessa leið.


mbl.is Tveir stjórnarþingmenn sátu hjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EN HVER ER ÁBYRGÐ ÞESS SEM SKYLDI BARNIÐ EFTIR Í BÍLNUM OG LYKLANA Í SVISSINUM?

Þó svo að ég sé ekki að mæla því bót að bíllinn hafi verið tekinn ófrjálsri hendi.  Hefði upphaflegi ökumaðurinn ekki verið í ansi slæmum málum ef unglingur hefði álpast upp í bílinn og keyrt af stað?


mbl.is Verður yfirheyrður á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband