ERU VIRKILEGA EINHVERJIR SEM TAKA MARK Á ÞESSUM MATSFYRIRTÆKJUM?

Þetta eru sömu fyrirtæki og gáfu bönkunum hér á landi og víðar HÆSTU MÖGULEGU STÖÐUGLEIKAEINKUNN, KORTERI FYRIR HRUN. Menn virðast ekki gera sér grein fyrir því að það eru þeir aðilar, sem eru að fá þessi "góðu" möt, sem greiða fyrir þau.  ÉG HEF ALDREI VITAÐ TIL ÞESS AÐ ÓVITLAUS HUNDUR BÍTI Í HÖNDINA Á ÞEIM SEM GEFUR HONUM AÐ ÉTA.  Það segir sig alveg sjálft að ef einhver fyrirtæki eða ríki fengi "slæmt" mat einhvers staðar, þá yrði ekki leitað þangað aftur.  HVERJUM ER TREYSTANDI????


mbl.is Matsfyrirtækin sektuð fyrir útblásin lánshæfismöt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband