Föstudagsgrín

 Jón og Jóna eru ađ halda upp á 50 ára brúđkaupsafmćli sitt. Jón segir viđ Jónu. "Hefurđu nokkurn tíma haldiđ fram hjá mér?" Jóna svarar: "Jón! Hvers vegna ertu ađ spyrja svona spurningar núna"? "Jú, Jóna, ég verđ ađ vita ţađ," svarar Jón. Jóna segir: "Allt í lagi, ég hef haldiđ ţrisvar fram hjá ţér.""Ţrisvar, hvenćr var ţađ?" spyr Jón.

Jóna segir: "Manstu Jón ţegar ţú varđst 25 ára og vildir stofna fyrirtćkiđ og bankastjórinn neitađi ţér um lán? Svo kom bankastjórinn sjálfur einn daginn međ lánspappírana svo ţú gćtir skrifađ undir." Jón svarar: "Ó, Jóna, ţú gerđir ţetta fyrir mig, ég virđi ţig bara meira en áđur. Hvenćr var svo annađ skiptiđ?"

Jóna segir: "Manstu ţegar ţú fékkst hjartaáfalliđ og enginn lćknir vildi skera ţig vegna ţess ađ ađgerđin var svo hćttuleg? Svo kom allt í einu dr. Bjarni yfirlćknir og framkvćmdi ađgerđina sjálfur og ţú náđir ţér alveg."

"Ég trúi ţessu ekki," sagđi Jón, "ţú gerđir ţetta til ađ bjarga lífi mínu. Ég gćti ekki átt betri konu. Ţú hlýtur ađ elska mig mjög mikiđ fyrst ţú gerir allt ţetta fyrir mig. Hvenćr var svo ţriđja og síđasta skiptiđ?"

"Jón, ţú manst ađ fyrir nokkrum árum langađi ţig til ađ verđa formađur í golfklúbbnum og ţig vantađi 18 atkvćđi til ađ ná kjöri..?"

 

 

Bloggfćrslur 2. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband