HVERT VERÐUR SVO FRAMHALDIÐ???????

Þessi dómur var fyrirséður þar sem hreinlega er tekið fram í LÖGUM að óheimilt sé að tengja innlend lán gengi erlendra gjaldmiðla.  En hvert verður svo framhaldið?????  Hér á landi eru margir t.d mjög margir verktakar og aðrir, sem hafa keypt öll sín vélar og tæki á svokölluðum erlendum lánum, við bankahrunið misstu margir þessi tæki og vélar á uppboð og aðrir náðu að selja þessi tæki og komust þannig hjá gjaldþroti.  Verður eitthvað gert til að hjálpa þessum mönnum????
mbl.is Gengistryggingin dæmd óheimil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Málið er í sjalfum sér sára einfalt á hvern vegin sem dómur hefði fallið ríkistjórnin var búin að tryggja að bankarnir fengju lánin að fullu greidd.
Talsmaður ríkistjórnarinnar segir ríkisstjórnina hafa hugað að öllum möguleikum varðandi niðurstöðu Hæstaréttar, en hann segir undirbúningur, að bráðabirgðalög séu í vinnslu til undirritunar. „Það er ekki til neitt tilbúið lagafrumvarp en við teljum okkur vita að ef það þyrfti að koma til lagabreytingar hvernig hún þyrfti að verða,“ sagði talsmaðurinn."
Við munu ná öllum þessum lánum til okkar banka til þess er Skjaldbogin, Skjaldborg banka og fjármálseiganda.

Nú er bara bíða eftir útspili ríkisstjórnarinnar.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauða Ljónið, 16.6.2010 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband