HANN VAR BARA EINFALDLEGA SNILLINGUR.............................

Fáir spiluðu af jafn mikilli tilfinningu og er ekki nokkur vafi að hans verður minnst sem eins af bestu bluesgítarleikurum sögunnar.  Það var fremur seint sem hann fann að hans staður var í blúsnum og þar fannst mér hann virka mun betur en í rokkinu en þar var hann meirihluta ferilsins.  Í laginu sem við sjáum og heyrum hér sýnir hann hversu óhemju góður gítarleikari hann var og af hve mikilli tilfinningu hann spilaði.


mbl.is Gary Moore látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Jóhann, sammála þér með að í blúsnum var hann á heimavelli, en Thin Lizzy var aldrei betri en þegar hann var innanborðs.

Magnús Sigurðsson, 6.2.2011 kl. 23:16

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er alveg rétt, hann var yfirburðamaður í rokki sem öðru en blúsinn var hans aðall.............

Jóhann Elíasson, 6.2.2011 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband