ÞARF ÞAÐ AÐ VERA SKRIFAÐ Í STJÓRNARSKRÁNA AÐ ÞAÐ MEGI EKKI BRJÓTA GEGN HENNI????????

Svo virðist vera.  Því samkvæmt núverandi stjórnarskrá skiptist ríkisvaldið í LÖGGJAFARVALD - FRAMKVÆMDAVALD og DÓMSVALD.  Þetta er gert til þess að tryggja dreifing valdsins og þessi þrjú svið eiga EKKI að skarast.  En alveg frá lýðveldisstofnun hefur FRAMKVÆMDAVALDIÐ verið hluti af LÖGGJAFARVALDINU og enginn hefur gert athugasemd við það (í það minnsta hafa þær athugasemdir ekki farið hátt).  Núna loksins á að fara að taka á þessu og það sér það hver maður hvað þetta fyrirkomulag, sem er búið að vera við lýði undanfarna áratugi, er galið.  Þá verður vonandi tekið þannig á því að ráðherrarnir verði alveg áhrifalausir á Alþingi.
mbl.is Ráðherrar víki af þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband