VINSÆLASTI FRASI FORKÓLFA "RÍKISSTJÓRNAR FÓLKSINS" OG FYLGISMANNA

Í hvert einasta skipti sem tal manna beinist að seinaganginum og aðgerðarleysi stjórnvalda þá gellur þessi frasi við: "HÉR VARÐ HRUN".  Það er engu líkara en að KLÚÐURSKLÍKAN" og fylgismenn hennar haldi að þessi FRASI sé svar við ÖLLU.  Finnst fólki virkilega að svona bull nægi?????????


mbl.is „Hér varð náttúrlega hrun“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hann er orðin dálítið þreyttur þessi frasi um að hér hafi orðið Hrun, við vitum það öll og hvert og eitt okkar hefur fundið það vel á sér og sínum.  Ég er orðin hundleið á þessum hrunadansi og afsökunum.  Í stað þess að takast á við vandann hafa menn stungið hausnum í sandinn og vælt yfir því að hér hafi orðið hrun.  Þá er bara til plan A um ESB aðild.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2012 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband