HVERNIG FARA HVALIR AÐ ÞVÍ AÐ "GANGA" Á LAND?

Alltaf er jafn merkilegt að lesa um það að dýraverndunarsinnar, séu að reyna að "BJARGA" strönduðum hvölum.  Oftar en ekki er verið að lengja dauðastríð dýranna og takist að koma einhverjum dýranna á flot aftur, sem er afskaplega sjaldgæft, þá eru allir hvalir með þunna "filmu" utan um húðina,sem ver hana gegn óhreinindum og of mikilli seltu.  Þessi "filma" er yfirleitt orðin stórsködduð og komist hvalurinn aftur út á sjó drepst hann innan skamms tíma vegna þessa...


mbl.is Tólf hvali rak á land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband