HANN ÆTTI FREKAR AÐ EINBEITA SÉR AÐ VANDAMÁLUM SEM HRJÁ HANS EIGIN FLOKK

Þessi maður er löngu hættur að koma manni á óvart með ummælum sínum og rugli.  Því í ósköpunum ætti forsætisráðherra að fara að skipta sér af kjaradeilu einstaks fyrirtækis og starfsmanna þess?  Þó svo að allir séu sammála um að hátterni Rio Tinto Alcan í þessu máli séu algjörlega óboðleg og langt fyrir neðan öll siðferðismörk.  Gamli komminn verður að gera sér grein fyrir því að afskipti ríkisins eiga ekki við á öllum sviðum, nema hann sé svo fastur í "kommafræðunum" (það er að segja gömlu útþynntu kommafræðunum, , sem voru praktíseruð í Alþýðubandalaginu sáluga) að hann hafi alveg misst ráð og rænu .


mbl.is Vill að forsætisráðherra fordæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband