EKKI SAMA HVAR ER VEÐJAÐ

Ég gerði það sem ég hef aldrei gert áður, ég fór á nokkrar veðmálasíður og sá að stuðullinn á Íslenskan sigur var yfirleitt frá 7,00 til 7,75 nema á bet138.org þar var stuðullinn 8,25, þar setti ég svo 25 pund sem urðu að 206,25 pundum.  Nú er ég orðinn gráðugur og setti 100 pund á Íslenskan sigur gegn Frakklandi, en stuðullinn fyrir Íslenskan sigur var 9,50 þegar ég veðjaði en í gærkvöldi var hann 10,00 en það virðist vera að stuðullinn sé eitthvað að lækka. 


mbl.is Sjöfölduðu upphæð sína á sigri Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Fór að kanna málið og þetta er alveg rétt hjá þér :)

Ómar Gíslason, 28.6.2016 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband