MÆTTI HALDA AÐ FLESTIR INNLIMUNARSINNAR SÉU MEÐ SKÍT Á MILLI EYRNANNA..

Þegar þeir reyna að halda fram LYGINNI UM AÐ TIL SÉ EITTHVAÐ SEM HEITIR "KÖNNUNARVIÐRÆÐUR" VIÐ ESB ÞEGAR ÞEIM ÆTTI VEL AÐ VERA KUNNUGT UM HIÐ GAGNSTÆÐA.  Viðreisn er eina INNLIMUNARFRAMBOÐIÐ sem kemur alveg GRÍMULAUST fram og vill þjóðaratkvæðagreiðslu um INNGÖNGU í ESB og fá þeir smá plús í kladdann fyrir að segja það bara hreint út en vera ekki með einhvern "lygaleik" eins og hin INNLIMUNARFRAMBOÐIN.


mbl.is Hvað skilur að í stóru málunum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Held að sósan í höfðinu á þér hafi eitthvað færst til, því það er kristaltært hjá Viðreisn að ef þeir fara í ríkisstjórnarsamstarf, þá verði það ekki gert nema að staðið verði við það að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um ÁFRAMHALDANDI AÐILDARVIÐRÆÐUR

Ef þú veist hvað er í boði af hálfu ESB, þá endilega telja það upp hér og þá verður kannski óþarft að fara í viðræður, en ég veit hinsvegar að þú hefur ekki hugmynd um hvað er í boði af hálfu ESB, þú ert bara að éta eitthvað upp sem náhirðin er að setja fram.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 17.10.2016 kl. 16:27

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Helgi, ef þú hefðir skoðað fréttina sem er bloggað um, þá hefðir þú séð að Viðreisn setur í sína stefnuskrá þjóðaratkvæðagreiðslu um INNGÖNGU í ESB.  Það er ekkert í "boði" af hálfu ESB, "ferkantaði leðurhausinn þinn".  Og svo er alveg augljóst að þú ert einn af þessum HEILALAUSU INNLIMUNARSINNUM og finnst ekkert mál að láta landið af hendi án nokkurra skilyrða.

Jóhann Elíasson, 17.10.2016 kl. 17:08

3 Smámynd: Ómar Gíslason

Viðreisn, Píratar og Samfó vilja innlima landið í ESB sem er að hrynja. Nei takk ESB

Ómar Gíslason, 17.10.2016 kl. 18:23

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þeir vita þetta vel,en beyta bara þessar  taktík til þess að þjóna lúkunni sem gefur þeim. 

Helga Kristjánsdóttir, 17.10.2016 kl. 21:26

5 identicon

ESB-já-narnir ættu bara að flytja sig yfir á meginlandið og leyfa okkur hinum að vera í friði.  

Sjáum svo til hversu lengi þeir þola við þarna úti.

Jóhannes (IP-tala skráð) 18.10.2016 kl. 00:28

6 Smámynd: Aztec

Helgi Jónson. Hlustaðu nú vel: Það eina sem stendur til boða af hálfu ESB er Lissabon-sáttmálinn eins og hann leggur sig. Hvorki meira né minna. Það er pakkinn og hann hefur verið öllum kunnur í næstum 10 ár. Svo að sá eini á þessum þræði sem hefur sósu í hausnum, ert ÞÚ. Aðildarviðræður (aðlögunarviðræður) eru óþarfar. Við höfnum alfarið aðild að Fjórða ríkinu, sem er hvort eð er að liðast í sundur.

Nú er ég búinn að tyggja þetta ofan í þig eina ferðina enn. Nú hlýturðu að fara að skilja þetta. Við ESB-andstæðingar getum ekki endalaust verið að skipta um bleyju á þér.

- Pétur D.

Aztec, 18.10.2016 kl. 03:34

7 identicon

Nú held ég að rjómasósan í hausnum á þér sé fallin á líftíma Jóhann, því orðrétt stendur í fréttinni: ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA UM HVORT LJÚKA EIGI AÐILDARVIÐRÆÐUM VIÐ EVRÓPUSAMBANDIÐ.

Ég veit að sannleikurinn hefur ekki verið að þvælast fyrir ykkur íhaldinu, en þetta stendur skýrt þarna í fréttinni.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 18.10.2016 kl. 07:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband