AÐ KASTA GRJÓTI ÚR GLERHÚSI....

Ég er nú ekki alveg viss um að sala Landsbankans til Björgúlfsfeðga og Þorsteins Magnússona (Samson hópsins, kannski var það SS hópurinn?) þoli ýtarlega rannsókn?  Það er ýmislegt sem kemur fram í bók Ingimars Ingimarssonar, Sagan sem varð að segja, (2011) Veröld.  En meðal annars skrifaði Ingimar Ingimarsson bréf til Fjármálaeftirlitsins um viðskiptasögu þeirra feðga og Þorsteins en það var ekki einu sinni haft fyrir því að svara bréfinu.  Svo að öllum líkindum slær hann hressilegt vindhögg þarna.  Ætli það hefði ekki verið viturlegast hjá honum að þegja bara?  Hefur nokkurn tíma komið fram hversu mikið af skuldum hans voru afskrifaðar?


mbl.is Kallar S-hópinn „Svika-hópinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband