HVAĐ ER EIGINLEGA Í GANGI HJÁ REYKJAVÍKURBORG????

Nú get ég ekki lengur orđa bundist,eftir ađ hafa leitađ eftir skýringum hjá Félagsbústöđum og var í tölvupóstsamskiptum viđ framkvćmdastjórann Auđunn Frey Ingvarsson, sem skiluđu mér engum svörum, hann ţóttist ekki vita hvađ ég var ađ spyrja um og ţar af leiđandi voru svör hans ţannig ađ ég hefđi haft mikiđ meira út úr ţví ađ tala viđ sjálfan mig.  Ađdragandi ţessa máls er sá ađ ég ađstođađi einn leigutaka hjá Félagsbústöđum viđ gerđ skattaskýrslu.  Ţegar "samdráttarblađiđ" var skođađ kom í ljós undarleg fćrsla en í reit 596 (undir liđnum ađrar tekjur) var skráđur "STYRKUR ÓSKATTSKYLDUR" ađ upphćđ 888.000 frá Velferđarsviđi Reykjavíkurborgar.  Ég spurđi viđkomandi hvađ ţetta vćri, viđkomandi kannađist ekkert viđ ţetta og sór og sárt viđ lagđi ađ ENGAR greiđslur hefđu komiđ ţađan á árinu.  Síđan var skattaskýrslan bara kláruđ og ţegar kom ađ ţví ađ fylla út leigumiđann var leiguupphćđin skráđ inn en hún var 806.000, eđa um 67.200 á mánuđi en "styrkurinn" var upp á 888.000 eđa um 74.000 á mánuđi.  Eins og ég sagđi áđur veit ég ekki hvađ ţetta er en mig grunar ađ Félagsbústađir (eđa réttara sagt forráđamenn ţeirra) líti svo á ađ "markađsverđ" húsaleigunnar fyrir íbúđ af ţessari stćrđ, hafi veriđ á árinu 2016 c.a 141.200 á mánuđi en greitt var í leigu c.a 67.200 í leigu á mánuđi, mismunurinn 74.000 á mánuđi hafi veriđ "styrkur" frá Reykjavíkurborg.  Ég hef ekki séđ svona fariđ ađ fyrri ár og held ađ Reykjavíkurborg sé ađ skjóta sig í fótinn međ ţessari "bókhaldsleikfimi" sinni.  Flestir skjólstćđingar Félagsbústađa eru öryrkjar, međ tekjur sínar frá Tryggingastofnun Ríkisins og ég er nokkuđ viss um ađ ţegar ţeir reka augun í ţetta muni tekjur ţeirra lćkka sem ţessum "styrk" nemur, sem verđur til ţess ađ ţeir geta ekki stađiđ í skilum međ leigugreiđslur sínar til Félagsbústađa.  Ţađ er mér alveg hulin ráđgáta hvernig  Auđunn Freyr Ingvarsson framkvćmdastjóri Félagsbústađa Reykjavíkur, getur fullyrt ađ HĆKKUN á húsaleigu Félagsbústađa verđi BĆTT međ HĆKKUN bóta til leigjenda ţví mér er ekki kunnugt um ađ Reykjavíkurborg greiđi neinar húsnćđisbćtur ţađ er ríkiđ sem greiđir ţćr og ţar hefur ekki veriđ tilkynnt um neinar sérstakar greiđslu til leigutaka á vegum Félagsbústađa.


mbl.is Leiguverđ hćkkar sem og stuđningur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband