Allt í hers höndum?

Öryggismál okkar Íslendinga virðast hafa farið í vaskinn, þegar Bandaríkjamenn fóru með allt sitt hafurtask af Keflavíkurflugvelli.  Hjónabandið hjá heita og kalda krananum fór líka í vaskinn eins og öryggismálin hjá okkur.  Nú virðast mörg ríki sjá um varnir Íslands: Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýskaland ,......... og nú eru Bretar að bætast við, ég er alveg orðinn ruglaður í þessu - Hverjir sjá um varnir landsins?
mbl.is Rætt við Breta um öryggismál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Það er naumast að menn vakna snemma.

Helgi Þór Gunnarsson, 18.12.2007 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband