Veisla á Ísafirði.

Konni er sá flottasti.  Vonandi að það komi sem allra flestir, til þess að fá eitthvað það albesta kjöt sem hægt er að fá á grillið og einnig veit ég ekki um neitt kjöt sem er ódýrara.

Verst að ég skuli vera staddur í Hafnarfirði, hefði ekki verið svo hefði ég sennilega verið fremstur í biðröðinni til að kaupa kjöt hjá Konna.


mbl.is Hrefnukjöt selt upp úr bátnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Ég hefði verið númer 2 í röðinni. Konni fetar í fótspor Hrefnu Kalla hann seldi alltaf upp úr bátnum á gömlu bæjarbryggjunni.

Rannveig H, 29.7.2008 kl. 18:03

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Við hefðum veið góð þarna á bryggjunni, að fá gott kjöt fyrir 800 kr/kg er bara brandari, það væri ekkert mál að slá upp grillveislu fyrir allt plássið kartöflurnar hefðu orðið dýrari.

Jóhann Elíasson, 29.7.2008 kl. 18:11

3 Smámynd: Arnaldur

Var að koma heim með 3 kg af þessu flotta kjöti, best að kveikja upp í grillinu.

Arnaldur, 29.7.2008 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband