Alltaf lækkar heimsmarkaðsverð á olíu.

En verðlækkanir hér á landi eru ekki algengar.  Hvað er í gangi?
mbl.is Olían lækkar enn vegna minnkandi eftirspurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Ja Ísland er lítið land á heimsmælikvarða, svo lækkanir hér hljóta að vera í réttu hlutfalli við það. Þú mannst í markaðsfræðini, spurninginn um framboð og eftirspurn.

Sigurbrandur Jakobsson, 31.7.2008 kl. 18:16

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þú ert góður með þig núna.  Þú veist að þú bætir ekki einkunnina þína úr þessu þótt þú sláir um þig með svona kunnáttu?

Jóhann Elíasson, 31.7.2008 kl. 18:21

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Jói mér sýnist Snæfellingurinn vera að beita einhverri höfðatölureglu þarna. Það má líka nota hana á hinn veginn. Af því að við erum svo fá eigum við að borga minna fyrir hvern lítra.

Haraldur Bjarnason, 31.7.2008 kl. 18:44

4 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Nei en einkunnin var líka þokkaleg. Ég var allavega sáttur Og mér leiddist ekki í þessu fagi, enda með góðan kennara. Halli þetta er allt sama stærðfræðin. Að vísu stóð ég mig ekki eins vel í henni eins og markaðsfræðini hjá Jóa. Ég hafði ekki eins góðan kennara þar held ég

Sigurbrandur Jakobsson, 31.7.2008 kl. 19:29

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sigurbrandur þú mátt ekki hæla mér of mikið, ég verð bara montinn  ég reikna ekki með að þú hafir staðið þig neitt betur í fögum hjá mér en öðrum.  Haraldur miðað við það sem hefur gengið á undanfarið held ég að það sé alveg borin von að við borgum nokkurn tíma minna vegna þess hve fá við erum.

Jóhann Elíasson, 31.7.2008 kl. 19:54

6 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Því trúi ég nú varla, að mont beri þig yfirliði Jói, en góðir kennarar vaxa ekki á hverju tré. Og þeir koma best fram í fögum sem ekki eru beint aðlaðandi. Mér dettu helst í hug að við bara leigjum tankana í Hvalfirði og gerum þetta olíufélag gerði, sem hafði þá á leigu í vetur, að safna í þá og selja það svo þegar verðið hefur hækkað verulega

Sigurbrandur Jakobsson, 31.7.2008 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband