Er ekki ríkisstjórnin með neitt jarðsamband???????

Samkvæmt endurskoðuðum fjárlögum á að DRAGA saman í fjárveitingum til heilbrigðismála á meðan raunin er sú að sjúkrahúsin geta ekki greitt fyrir lyf  og aðra nauðsynlega rekstrarvöru.  Þetta þýðir bara að ekki verður hægt að veita nauðsynlega þjónustu á sjúkrahúsunum.  Ef á að spara ætti að skera niður annars staðar en í NAUÐSYNLEGRI þjónustu samfélagsins eins og heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu og menntakerfi.  Frekar þarf heilbrigðisþjónustan á AUKNINGU að halda fremur en NIÐURSKURÐI.
mbl.is Heilbrigðisstofnanir í vanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Jóhann, það er nú sko heilagur sannleikur í þessu bloggi hjá þér kæri bloggvinur, ég hef lengi verið undrandi á því hvað stjórnvöld eru nísk þegar kemur að heilbrigðismálum, tíma ekki að lækna okkur, er það sem fólkið vill í landinu, nei , það er það sem auðvaldið vill!

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 13.12.2008 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband