ER AÐEINS EINN RÁÐHERRA VG TILBÚINN TIL ÞESS AÐ STANDA Í LAPPIRNAR?????

Hinir virðast vera aumingjar "gungur  og druslur" upp til hópa sem láta Samfylkinguna "ráðskast" með sig eins og einhverjar strengjabrúður og það var ekki að því að spyrja að ein þingkona Samfylkingarinnar taldi Jón Bjarnason ekki tilbúinn til að vinna eftir samþykktum ríkisstjórnarinnar og ætti því að segja af sér.  Að mínum dómi og margra sem ég hef rætt við í dag, er Jón Bjarnason eini ráðherra VG, sem vill framfylgja stefnu flokksins og virðist ekki ætla að láta Samfylkinguna KÚGA sig til hlýðni og eftirgjafar.
mbl.is Vill fresta umsóknarferli ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Afhverju fór hann þá í ríkisstjórn með Samfylkingunni? ertu búinn að gleyma stjórnarsáttmálanum? skrifaði VG ekki undir hann?

Þórdís Bára Hannesdóttir, 26.7.2009 kl. 21:21

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það sem kom fram í stjórnarsáttmálanum var að ÞINGIÐ á að taka ESB-málið fyrir en þar var ekkert talað MEIRA um ESB-málið þannig að þingmenn og ráðherrar VG eru ekki að neinu leiti skuldbundnir til að vinna því máli frekara brautargengi.

Jóhann Elíasson, 26.7.2009 kl. 21:30

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Jú Jóhann Ögmundur segir það sama/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.7.2009 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband