ÞAÐ ER FULL ÁSTÆÐA TIL AÐ HÆTTA "SAMSTARFINU" VIÐ AGS NÚ ÞEGAR

Þótt fyrr hefði verið, greiða til baka 1 hluta lánsins og senda "landstjóra" þeirra heim.  Það er óþolandi með öllu að alþjóðleg stofnun, sem fengin er til að aðstoða við efnahagsuppbyggingu þjóðar, sé beitt við að RUKKA inn umdeilanlegar skuldir fyrir fyrir þjóðir sem vitað er að hafa STERK ítök í viðkomandi stofnun.  Svona framkomu eigum við ekki að þurfa að sitja undir enda fæ ég ekki með nokkru móti séð að þessi fyrirhugaða "aðstoð" geri nokkuð gagn fyrir efnahag landsins. 
mbl.is Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála,senda landstjóra glæpasamtakanna heim.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband