"RUGLUSTRYMPUR"

Að tengja saman að maður hafi farið á "strippstað" fyrir fjórum árum og umræðu um mansal núna, er málflutningur sem er ekki nokkurri vitborinni manneskju sæmandi, enda stórefast ég um að þær manneskjur sem suðu saman þessa yfirlýsingu geti talist vitibornar manneskjur, svo afkáralegur er málflutningurinn.  Ég ítreka það að það er fullkomlega eðlilegt að maðurinn hafi farið á "strippstað" eins og aðra "menningarstaði" en hann hefði átt að skilja kreditkort KSÍ eftir á hótelinu.  Að gera mál úr svona smámáli hlýtur að segja okkur það að jafnréttismál á Íslandi hljóta bara að vera í ágætu lagi fyrst það er nægur tími til að gera eitthvað mál úr svona gömlum tittlingaskít.
mbl.is Fordæma niðurstöðu stjórnar KSÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

sammála sem oft áður!!!Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.11.2009 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband