Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Föstudagsgrín

Stúdentar í lćknisfrćđi viđ Háskólann eru ađ fá sína fyrstu kennslustund í krufningu međ alvöru líki. Ţeir komu sér allir saman í kringum skurđarborđiđ ţar sem líkiđ lá undir hvítu laki. Síđan byrjar prófessorinn kennsluna: "Í lćknavísindunum er nauđsynlegt ađ hafa tvo kosti.

 

Sá fyrri er ađ mađur má ekki láta neitt vekja upp hjá sér viđbjóđ." Hann tekur síđan lakiđ af líkinu, stingur puttanum upp í rassinn á ţví og sýgur síđan puttann. "Núna vil ég ađ ţiđ geriđ slíkt hiđ sama!"

 

Stúdentarnir fengu áfall, en hikandi byrjuđu ţeir ađ stinga puttanum upp í rassinn á líkinu og sjúga síđan puttann.

 

Ţegar allir voru búnir, segir prófessorinn: "Seinni kosturinn er athygli.

 

Ég setti löngutöng inn, en saug vísifingur. Fylgjast međ, gott fólk..."

 

Betra ađ fara hćgt og hljótt.

Hún reyndist nokkuđ vel, ađ sögn G. Péturs Matthíassonar blađursfulltrúa Vegagerđarinnar, enda hefđi annađ veriđ enn einn "skandallinn" í sambandi viđ ţetta hörmungarmál.  Ţannig ađ hún stóđst ţćr vćntingar sem menn höfđu gert til hennar - allavega hefđi veriđ hćgtađ sigla henni, fyrir eigin vélarafli í endurvinnsluna.
mbl.is Grímseyjarferjan siglir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn er allt í góđum gír...

Verđbólgan mćlist 5,9% og verđbólga er meiri en spáđ var.  Rekstur hins opinbera "blćs" út en ekkert fćr raskađ ró dýralćknisins hann sér enga ástćđu til ađgerđa ţví augljóslega fer bara vel um hann án ţess ađ gera nokkuđ og honum finnst ekki nokkur ástćđa til ţess ađ fara ađ vinna fyrir kaupinu sínu- ţađ er bara miklu betra ađ vera áskrifandi ađ laununum sínum eins og flestir ráđherrar ríkisstjórnarinnar eru.
mbl.is Verđbólga mćlist 5,9%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland best í heimi?????

Neyslan eykst og ekki er hún fjármögnuđ međ eigin fé.  Almenningur virđist vera fastur í anda "verđbólguáranna", ţađ er ađ eyđa hverri krónu ţegar hennar er aflađ og helst áđur en munurinn er sá ađ lánsfé er ekki ódýrt og verđbólgan sér ekki um ađ lánin "rýrni" eins og áđur var.  Enn sefur dýralćknirinn Ţyrnirósarsvefni og tekur ekkert á ţeim vandamálum sem hrannast upp varđandi efnahag ţjóđarinnar.  Eitt af helstu verkefnum dýralćknisins ćtti ađ vera ađ koma böndum á ţessa gífurlegu neyslu landans og um leiđ ađ reyna ađ auka sparnađ landsmanna. 


mbl.is Yfirdráttarlán aldrei hćrri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţá er hann kominn heim!

Hann getur kannski veriđ í "prímadonnuleik" einhvern tíma ţarna en ţađ er spurning hvađ ţađ stendur lengi.  Kannski ţroskast hann eitthvađ međ aldrinum?
mbl.is Alonso og Piquet aka fyrir Renault
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Föstudagsgrín

Kúreki sem var búktalari kemur gangandi inn í smábć og sér ţar indíána sitjandi á bekk.Kúreki: Hey, flottur hundur. Er ţér sama ţó ég tali viđ hann?Indíáni: Hundur ekki tala.Kúreki: Heyrđu hundur, hvernig hefurđu ţađ?Hundur: Ég hef ţađ fínt !Indíáni: [Undrunarsvipur]Kúreki: Er ţetta eigandi ţinn? [Bendir á indíánann]Hundur: Jamm.Kúreki: Hvernig fer hann međ ţig?Hundur: Mjög vel. Hann fer međ mig út ađ ganga tvisvar á dag, gefur mér góđan mat og fer međ mig niđur ađ vatninu einu sinni í viku og leikur viđ mig.Indíáni: [trúir ekki eigin eyrum]Kúreki: Er ţér sama ţó ég tali viđ hestinn ţinn?Indíáni: Hestur ekki tala.Kúreki: Heyrđu hestur, hvernig hefurđu ţađ?Hestur: Komdu sćll kúreki.Indíáni: [Undrunarsvipur]Kúreki: Er ţetta eigandi ţinn? [Bendir á indíánann]Hestur: Jamm.Kúreki: Hvernig fer hann međ ţig?Hestur: Nokkuđ vel, ţakka ţér fyrir. Hann fer reglulega í útreiđartúra, kembir mér oft og lćtur mig inn í hlöđu í skjól fyrir náttúruöflunum.Indíáni: [Gjörsamlega hissa]Kúreki: Er ţér sama ţó ég tali viđ kindina ţína.Indíáni: Nei nei kind ljúga , kind ljúga !!!

Varla verđur ţetta lokapunkturinn??

Ćtli ţađ sé búiđ ađ mála yfir riđblettina og gera ferjuna "nokkurn vegin" sjóhelda?  Ćtli Sturla og "Dýralćknirinn" mćti viđ afhendinguna og syngi fullum hálsi "stolt siglir fleyiđ mitt"?
mbl.is Grímseyjarferjan afhent á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Talandi um Samfélagslega Skyldu!!

Ţađ eru ekki litlar upphćđirnar sem ţetta fyrirtćki hefur gefiđ í gegnum árin og er ţađ mun meira en getiđ er í fjölmiđlum.  Sem dćmi vil ég nefna ađ fyrir nokkrum árum var ég ađ kenna viđ Stýrimannaskólann í Reykjavík (ţetta var áđur en LÍÚ tók reksturinn yfir og kallađi skólann ţá Fjöltćkniskóla Íslands).  Nemendur mínir voru nýlega búnir ađ fara á námskeiđ hjá Slysadeildinni í Fossvogi, ţar sagđi starfsfólkiđ ţeim ađ ef Bónus vćri ekki ţá vćru ekki til nauđsynleg tćki á deildinni.  Ţegar mađur heyrir svona hugsar mađur međ sér ađ vćntanlega sé nú hagnađur af rekstri fleiri fyrirtćkja en ţađ virđist vera hugtakiđ "samfélagsleg ábyrgđ" sé ekki til í  hugum allra eigenda og stjórnenda stórfyrirtćkja eđa ţetta hugtak hafi ađra merkingu hjá ţeim en t.d Bónus-mönnum.  Ég vil nota tćkifćriđ og ţakka Bónus-mönnum ţeirra framlög í gegnum árin og víst er ađ fyrir ţeirra tilstilli hafa ţađ margir betra í dag en áđur.
mbl.is Bónus gefur 25 milljónir til hjálparstarfs innanlands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband