Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

GETUR ÞETTA ÁGÆTA FÓLK EKKI ÁKVEÐIÐ SIG?????????????????

Þetta er alveg borðleggjandi.  HUGMYNDIN UM STJÓRNLAGAÞING GEKK EKKI UPP - MEÐAL ANNARS VEGNA ÞESS AÐ ALMENNINGUR Í LANDINU VILDI EKKERT MEÐ ÞAÐ HAFA OG HÆSTIRÉTTUR REYNDI AРBJARGA STJÓRNVÖLDUM FRÁ ÞESSU KLÚÐRI, EN Í STAÐ ÞESS AÐ TAKA VIÐ ÞESSARI BJÖRGUN, ÞÁ GERÐI LANDRÁÐAFYLKINGIN MEÐ AÐSTOÐ VG OG HREYFINGARINNAR MÁLIÐ AÐ ENN MEIRA "KLÚÐRI" OG STOFNAÐI TIL STJÓRNLAGAÞINGS.  EIGI ÞEIR SEM EFTIR ERU AF ÞESSU FÓLKI, SEM VAR "KOSIÐ" Á STJÓRNLAGAÞING, SÉR EINHVERJA VIÐREISNAR VON ÆTTI ÞAÐ AÐ FARA AÐ DÆMI INGU LINDAR KARLSDÓTTUR OG SEGJA SIG FRÁ ÞESSARI VITLEYSU.
mbl.is Línurnar enn óskýrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HRÆÐSLUÁRÓÐUR og GUNGUR fara ágætlega saman...............

En að sjálfsögðu ætti það að vera þannig að þeir sem segja JÁ, í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9 apríl, lýsa því yfir (á kjörseðlinum ætti að vera nafn og kennitala viðkomandi), að þeir séu persónulega að lýsa því yfir að þeir og þeirra afkomendur taki það á sig að greiða Ices(L)ave-skuldina og þar með verða þeir sem eru í NEI hópnum lausir allra mála.  Málið væri þar með afgreitt.  Margir sem ég hef hitt og ætla að segja JÁ, bera fyrir sig Svavars Syndrómið, þ.e að þeir "NENNI EKKI AÐ HAFA ÞETTA HANGANDI LENGUR YFIR SÉR".  Eru menn virkilega svona leiðitamir?????????????
mbl.is 42,6% styðja Icesave en tæpur fjórðungur er óákveðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SPURNINGIN ER UM FRAMSETNINGUNA...........................................

Það kemur t.d hvergi fram hversu margir tóku þátt í könnuninni (hvert úrtakið var), hversu margir svöruðu, hver "vikmörkin" voru,  vegna þess að sagt er að 31% kvenna hafi ekki gert upp hug sinn en 15% karla eru enn óákveðnir, hver er þá dreifingin milli karla og kvenna í könnuninni?  Það EINA sem er alveg klárt, eins og þessi könnun er sett fram í fréttinni, ER að 69% kvenna og 85% karla hafa gert upp hug sinn í þessu máli.  Á þessu sést að varhugavert er að treyst alfarið á niðurstöður skoðanakannana, án þess að skoða framsetninguna, því hægt er að segja að svart sé hvítt með því hvernig gögnin eru sett fram.........
mbl.is 56% segja ætla að styðja lögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HÚN SKILUR SLÓÐ AF LÖGBROTUM EFTIR SIG........

Og henni er treyst til að fara með stjórn landsins.  Whistling  
mbl.is Einnig brotleg 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERS VEGNA NEFNIR GUNNARSSTAÐA-MÓRI EKKI ÞAÐ AUGLJÓSA????

Árið 2009 var gert ráð fyrir því að búið yrði að ganga frá Ices(L)ave og það á mun lakari kjörum en nú eru í boði, þannig að í rauninni eru skuldirnar mun HÆRRI en gert hafði verið ráð fyrir.............
mbl.is 115 milljarða minni skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ ER ALVEG Á HREINU AÐ UM VAR AÐ RÆÐA LÖGBROT................

Þarf eitthvað að skoða það nánar??????????????????
mbl.is Leggja þarf allar upplýsingar á borðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EN HVERSU LENGI VERÐUM VIÐ Á BOTNINUM?????????

Er ekki hætta á því að við hreinlega drukknum ef við verðum lengi á botninum???????
mbl.is Botni efnahagslægðarinnar náð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HÚN HELDUR AÐ HÚN SÉ HÁTT YFIR LÖG HAFIN.................

Þessi afstaða hennar hefur oft komið fram í gjörðum hennar og hátterni öllu.  Það er fljótlegra að telja upp þau lög og reglugerðir sem hún hefur EKKI brotið heldur en þau sem hún hefur brotið.......
mbl.is Grafalvarleg staða ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SKRÍTIN "TÍK" ÞESSI PÓLITÍK............................................

VG liðum fannst ekkert athugavert við það að Þráinn Bertelsson gengi til liðs við þá frá stjórnarandstöðunni en þeir ætla alveg að fara á límingunum og ganga af göflunum yfir því að Atli Gíslason yfirgefur þá og nú vilja þeir að hann hætti þingmennsku og kalli inn varamann, "EINHVERN SEM ÞINGFLOKKUR VG GETUR TREYST".  Ég get ósköp lítinn mun séð á þessum tveimur tilfellum.

Auðvitað ættu þær Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir að ganga skrefið til fulls og ganga í LANDRÁÐAFYLKINGUNA og jafnvel að taka Bjarna Benediktsson með sér það sama má einnig segja um þau Siv Friðleifsdóttur og Guðmund Steingrímsson.  Ef þetta fólk myndi gera þetta tryggir það um leið að það yrði ekkert kosið meira á þing því það verður "hrun" hjá Landráðafylkingunni í næstu kosningum.


mbl.is Algjört uppnám innan VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞRÁTT FYRIR KANNANIR SEM SÝNA MINNIHLUTAFYLGI RÍKISSTJÓRNARINNAR....

Dettur Heilagri Jóhönnu og Gunnarsstaða-Móra ekki í hug að íhuga stöðu sína.  Það ætti að vera þeim "ÞUNGBÆRT" að fá svoleiðis ályktun yfir sig EN ÞAU ÁKVEÐA AÐ SITJA SEM FASTAST enda vita þau að það verður ekkert tækifæri fyrir þau og þeirra flokka, til að setjast í ríkisstjórn Í ÞAÐ MINNSTA NÆSTU 38 ÁRINMenn ættu stundum að horfa í eigin barm áður en þeir láta frá sér falla stór orð..............
mbl.is Úrsögn nýtur ekki mikil stuðnings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband