Bloggfærslur mánaðarins, september 2013

HVERNIG ER ÞÁ HÆGT AÐ ÚTSKÝRA FYLGISAUKNINGU BEZTA FLOKKSINS??????

Þegar "borgarstjóri" er nýbúinn að lýsa algjöru frati á borgarbúa og skoðanir þeirra, mælist flokkur hans í hæstu hæðum.  Er nema von að einhverjir fyllist efasemdum um hugsunarhátt borgarbúa eða hvort þeir séu á annað borð að hugsa nokkuð????  Samkvæmt þessu ætlar meirihluti þeirra, sem skrifuðu undir það að þeir vildu hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni, að kjósa Bezta Flokkinn yfir sig áfram og eru bara nokkuð ánægðir með framgöngu "TRÚÐSINS" í málinu og öðru sem viðkemur málefnum borgarinnar??????
mbl.is 82% vilja flugvöllinn í Vatnsmýri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU REYKVÍKINGAR MASÓRKISTAR????????

Vilja þeir virkilega hafa þennan trúð yfir sér áfram, sem gaf skít í vilja borgarbúa og landsmanna við afhendingu undirskriftanna, gegn því að Flugvöllurinn yrði færður úr Vatnsmýrinni???????
mbl.is Besti flokkur stærstur á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

INNLIMUNARSINNUM ÞYKIR SÁRT AÐ HEYRA SANNLEIKANN...........

Sérstaklega þegar SANNLEIKURINN er þeim ekki að skapi.  En þeir "hanga á því" eins og hundar á roði, að það kom fram í einhverri skoðanakönnun að meirihluti landsmann vildi klára INNLIMUNARVIÐRÆÐURNAR við ESB.  Kannski þeir sjái það fyrir sér að það væri hægt að koma landinu inn í ESB með einhverjum brögðum, ef INNLIMUNARVIÐRÆÐURNAR yrðu kláraðar?????
mbl.is Íslendingar aldrei viljað í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HANN SÉR BARA AÐ HAGURINN ER ENGINN OG ÓKOSTIRNIR MARGIR...

En ennþá neita INNLIMUNARSINNAR að viðurkenna það augljósa og kjósa því að lifa áfram við lygar og tvískinnung eins og þeir hafa gert alla tíð...............
mbl.is Ísland gangi aldrei í Evrópusambandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÁRANGURINN ER FREMUR LÉTTVÆGUR....................

Það er ekki hægt að segja að fjármunum hafi verið vel varið þarna.  Það hefur ENGINN af aðalgerendunum í hruninu, verið dæmdur, einungis einhver "smápeð" og það eru engar horfur á því að þar verði breyting á.  Það er nokkuð víst að ekki verður þessa embættis minnst fyrir röggsaman framgang...
mbl.is Tónað niður hjá sérstökum saksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"ÞÁ ER NÚ BEST AÐ BIÐJA GUÐ AÐ HJÁLPA SÉR"................

Sagði séra Sigvaldi.  Ekki verður betur séð en að nú verði andskotinn laus.  Þetta verður bara byrjunin á yfirgangi múslima hér á landi eins og hefur verið í löndunum í kring.  Er einhver ástæða til að halda að þróunin verði eitthvað önnur á Íslandi?????
mbl.is Bygging mosku samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA ER BÚIÐ AÐ VERA VITAÐ Í NOKKUR ÁR - EN.............

Hvalaskoðunarmenn hafa forðast alla umræðu um þetta alveg frá því að fyrstu hugmyndir um það að vélarhljóð hvalaskoðunarbátanna hefðu áhrif á hegðan hvalanna og rugluðu innbyggðan staðsetningarbúnað þeirra.  Og jafnvel væri komin þarna skýringin á auknum árekstrum hvala og skipa og auknum hvalrekum á land nú seinni árin.  Kannski er hvalaskoðun ekki eins umhverfisvæn og sumir vilja láta.  Skaðinn sem hvalirnir verða fyrir er ekki sjáanlegur.....
mbl.is Skipaumferðin truflar hrefnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EBITDA - FRAMLEGÐ???????

Hefur skilgreiningin á FRAMLEGÐ eitthvað breyst eða hvenær var farið að tala um að EBITDA og FRAMLEGÐ væru það sama???????? Síðast þegar ég vissi þá er FRAMLEGÐ mismunurinn á rekstrartekjum og breytilegum kostnaði en EBITDA er mismunurinn á rekstrartekjum og rekstrarkostnaði að undanskildum fjármagnskostnaði og afskriftum.  Þetta virðist samt sem áður vera einhver venja orðið að tala um að EBITDA og FRAMLEGÐ séu það sama, sem er alls ekki..............
mbl.is Rekstur sjávarútvegsfyrirtækja gengur vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MIKIÐ AFREK...............

Þarna er um að ræða mestu björgunaraðgerð sem nokkurn tíma hefur verið ráðist í.  Líkurnar á að þetta verk myndi heppnast voru örlítið yfir 50% og stóð verkefnið yfir mánuðum saman.  Í fyrstu voru tímamörkin sett á að verkið yrði að klárast áður en hauststormarnir hæfust á svæðinu, því skipið hvíldi á tveimur "tindum" og menn voru hræddir um að skipið gæti fæst til í óveðrum og erfiðara yrði um vik að koma því á réttan kjöl, ef svo færi.  Um mikið verkfræðiafrek er að ræða og svo má ekki gleyma öllu því starfsfólki sem kom að björguninni og var þar valinn maður í hverju rúmi.  Samkvæmt umfjöllun fréttaþáttarins 60 minutes, var fólk frá yfir 20 löndum, sem starfaði við björgunina og ekki skyldi vanmeta  framlag þessa fólks................
mbl.is Costa Concordia á réttum kili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"HRAUNAÐ" YFIR ÍBÚA GARÐABÆJAR OG ÁLFTANESS............

Ef ekki má hrófla við hrauni nokkurs staðar, þá varla til nokkur blettur á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu eða Reykjanesi, sem hægt er að byggja á.................
mbl.is Hraunvinir við gröfur ÍAV í Gálgahrauni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband