ÁSTÆÐAN ER EINFÖLD......

Þær nýju íbúðir, sem eru í boði, eru einfaldlega EKKI það sem eftirspurn er eftir.  Flestar ef ekki allar íbúðirnar, sem eru í boði, eru dýrar lúxusíbúðir á rándýrum lóðum en þar eru Dagur B. og félagar að "þétta byggð og reyna að fá inn  fjármagn í gjörsamlega ÞURRAUSINN borgarsjóð.  En þær íbúðir sem vantar á markaðinn eru litlar ódýrar íbúðir fyrir ungt fólk, sem er að hefja lífsbaráttuna, en ódýrar lóðir eru EKKI Í BOÐI Í REYKJAVÍK DAGS B. og FÉLAGA..


mbl.is Aðeins 5% fasteignaviðskipta eru með nýjar íbúðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband