VONANDI ER ÞÁ ÞESSU "NIÐURLÆGINGARTÍMABILI" ÞESSA MERKA OG VIRÐULEGA HÚSS LOKIÐ

Það hefur verið erfitt síðustu árin að horfa uppá þetta fallega og virðulega hús grotna niður.  Það er víst að margir ef ekki allir Hafnfirðingar og fleiri bera miklar taugar til St. Jósefsspítala og gleðjast vegna þessa......


mbl.is Samið um kaup á St. Jósefsspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÝTIST FERJAN EINHVERS STAÐAR EFTIR AÐ LANDEYJAHÖFN LOKAST ENDANLEGA????

Allir sem hafa einhverja glóru um sjólagið og sjávarstrauma við Suðurströndina gera sér grein fyrir því að það er bara spurning um tíma, hvenær Landeyjahöfn verður ALVEG ófær nema fyrir stórvirkar vinnuvélar á SKRIÐBELTUM.  Þetta gæti meira að segja orðið ÁÐUR en taka á nýjan Herjólf í gagnið. Og er ekkert plan B í gangi?


mbl.is Smíði nýs Herjólfs hafin í Póllandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband