HVERS VEGNA BRUGÐUST SKIPULAGSYFIRVÖLD Í REYKJANSBÆ EKKI VIÐ ÞEGAR BYGGING VARÐ HÆRRI EN UMHVERFISMAT GERÐI RÁÐ FYRIR?

Og spurningarnar verða mun fleiri og ágengari við lesturinn á því plaggi sem er vísað til.  Manni dettur fátt annað í hug en að verksmiðjunni verði lokað og húsnæðið rifið, eftir að hafa lesið þetta.  En ábyrgð bæjaryfirvalda í Reykjanesbæ VIRÐIST VERA MJÖG MIKIL Í ÞESSU MÁLI því megum við ekki gleyma.  Þegar var verið að KEYRA þessa verksmiðju í gegn, var atvinnuleysi og ástand yfirleitt slæmt á Suðurnesjum og ÞAÐ MÆTTI ÆTLA AÐ BÆJARYFIRVÖLD HAFI VILJAÐ "FÁ" ÞESSA VERKSMIÐJU Í GAGNIÐ HVAÐ SEM ÞAÐ KOSTAÐI.....


mbl.is Húsin of há og höfundur spár á huldu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband