SKYLDI ÞÁ ÞRAUTAGÖNGU McLAREN VERA LOKIÐ?????????

Vonandi endurheimtir þetta fornfræga lið sæti sitt í formúlunni og verður statt þar sem það á að vera eða MEÐAL HINNA BESTU.  Þó svo að ég hafi ekki fylgt liðinu að málum í formúlunni hefur verið dapurlegt að fylgjast með gengi þess eftir að það hóf samstarf sitt við Honda og þar hefur hver hörmungin rekið aðra og er þó áreiðanleiki Honda-vélarinnar mesti höfuðverkurinn.  Vonandi kemur Renault-vélin til með að reynast betur þó svo að nokkuð vanti á að Renault-vélin hafi "impónerað" mikið alla vega á þessu og síðasta keppnistímabili en það getur verið að þeir "lumi" á einhverjum uppbótum. 


mbl.is McLaren og Renault ná saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband