EKKI ER ALLTAF ALLT SEM SÝNIST.......

Vissulega er um ágæta ávöxtun að ræða þarna, en það verður að taka það með í reikninginn að þarna er verið að uppfylla samning sem var gerður árið 2009 en þar er ákvæði þess efnis  að Nýja Kaupþing (Arion banki) SKULI kaupa hlut ríkisins í bankanum.   Í þessu tekur ríkissjóður ALLA áhættuna af þróun verðs hlutarins, ekki verður séð að neitt tillit hafi verið tekið til þessa hlutar í samningnum og margt er athugavert við gerð þessa samnings, eins og margra annarra hluta sem Gunnarsstaða Móri gerði til að auka gengi Vogunarsjóðanna í og eftir "hrunið"........


mbl.is Ríkissjóður fengi góða ávöxtun af sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband