"GREED IS GOOD"........

Sagđi Gordon Gekko (Michael Douglas) í Wall Street myndinni ţeirri fyrri (mig minnir ađ hún sé frá árinu 1987 en ţó er ţađ birt án ábyrgđar, ef ţetta er ekki rétt verđ ég vonandi leiđréttur).  Ţví miđur er ţetta ekki alveg rétt og sennilega er ferđaţjónustan ađ gjalda fyrir ţađ.  Undanfarin ár hefur verđlagiđ veriđ langt út úr kortinu og alltaf verđa erlendir ferđamenn "kjaftbit" á verlaginu.  En ţađ grófasta sem ég hef orđiđ vitni ađ er verđ á kaffi og tertusneiđ í Mývatnssveit en verđiđ var 3.400 krónur.  Og alltaf kemur sama svariđ; JÚ KRÓNAN ER SVO HÁ.  En máliđ er nefnilega ađ ţegar krónan hćkkar verđa ţá ekki erlend innkaup hagstćđari?  Ćttu ţá ferđaţjónustuađilar ekki ađ LĆKKA verđin???  Nei ţeir gera ţađ ekki ţví ţá verđur GRÓĐINN MINNI.  Ef nýtingin á hótelherbergjunum er ađ minnka, bendir ţađ ekki til ţess ađ verđiđ geti veriđ of hátt?  Getur ekki veriđ ađ ţarna sé lögmál markađsins númer eitt FRAMBOĐ OG EFTIRSPURN ađ láta á sér krćla?  Er alveg útilokađ ađ ferđaţjónustan sjái hvađ er ađ gerast????????


mbl.is Blikur á lofti í ferđaţjónustu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Föstudagsgrín

Ţessi kemur frá Dublin á Írlandi.  Kona nokkur var ađ kenna börnum í sunnudagaskóla.

 Hún var ađ prófa ţau í hinum ýmsu siđferđisgildum, mikilvćgi náungakćrleika og hvađ ţyrfti ađ gera til ađ komast til himna.

Hún spurđi börnin: „Ef ég seldi húsiđ og bílinn, héldi heilmikla „bílskúrssölu" og ánafnađi kirkjunni alla peningana, kćmist ég ţá til himna????

„NEI" svöruđu börnin.

„Ef ég ţrifi kirkjuna á hverjum degi. Hugsađi um garđinn og héldi öllu viđ, myndi ţađ koma mér til himna"???

„NEI" svöruđu börnin aftur.  (Nú var konan farin ađ brosa)

„En ef ég verđ góđ viđ öll dýr, gef börnum sćlgćti, verđ góđ viđ manninn minn (hvađ sem hún hefur átt viđ međ ţví), kemur ţađ mér til himna"????

Aftur svöruđu allir „NEI" (Nú var hún alveg ađ springa úr stolti yfir ţví hversu vel ţau höfđu lćrt).

„En hvernig kemst ég ţá til himna"???? Hélt hún áfram.

Ţá kallađi lítill sex ára strákur: „YUV GOTTA BE FOOKN´ DEAD!"


Bloggfćrslur 1. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband