Föstudagsgrín

Þennan sendi mér dyggur lesandi og sendi ég honum bestu þakkir fyrir.

Eiginkonan sagði við eiginmanninn: „Ég vildi að ég væri dagblað, því þá væri ég í höndum þínum allan daginn.“ Eiginmaðurinn svarar að bragði: „Ég vildi líka að þú værir dagblað. Þá fengi ég nýtt blað á hverjum degi.

 


Bloggfærslur 15. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband