EKKI ÞROSKAST ÞETTA LIÐ MEÐ ALDRINUM......

Það hafa komið út margir hillumetrar af skýrslum, sem sýna framá að hvalveiðar hafa ENGIN áhrif á komu ferðamanna til landsins og meira að segja eru einhverjar þessara skýrsla, sem vilja ganga svo langt að halda því fram að hvalveiðar auki áhuga manna á að ferðast hingað til lands.  En hvalaskoðunarfólk hefur haft horn í síðu hvalveiða alveg frá því að hvalaskoðun hófst og þetta lið hefur svo mikla "rörsýn" á hlutina að endurskoðun á málefnum er ekki til í þeirra huga og fyrr frýs í helvíti en að þessir aðilar geti hugsað sér að breyta neinu í þeim efnum......


mbl.is „Berja hausnum við steininn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband