ALLT ANNAÐ AÐ SJÁ TIL ÍSLENSKA LIÐSINS EN Á MIÐVIKUDAGINN VAR.......

Liðið spilaði mjög vel, að undanskildum tveimur fremur slæmum köflum. Mestu munaði þó um markvörsluna og á Guðmundur Þórður Guðmundsson hól skilið fyrir þá djörfu ákvörðun sína að taka 17 ára strák og veðja á hann.  Í rauninni hafði hann svo sem engu að tapa en það er alla vega komin upp "samkeppni" um markvarðastöðuna í landsliðinu, sem er bara af hinu góða, því að mínu mati var Björgvin Páll bara orðinn "værukær" og hélt að hann væri "áskrifandi" að markmannsstöðuna" í landsliðinu.  Ekki má gleyma þætti Ómars Inga en hann átti hreint og beint stórleik í gær og svaraði vel fyrir sig eftir mistökin á miðvikudag eða eins og hann sagði sjálfur; "ÞAÐ VAR ANNAÐHVORT AÐ FARA Í FÝLU EÐA "GÍRA" SIG UPP FYRIR NÆSTA LEIK" og það gerði hann svo sannarlega......


mbl.is Sannkallað baráttustig íslenska landsliðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. apríl 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband