HVERS VEGNA VÆRI ÞAÐ - EKKI ER ÞAÐ Í ÞÁGU BRETA.......

Það er bara komið í ljós að BREXIT hefur mun neikvæðari áhrif á ESB en Breta.  En ESB vill ekki viðurkenna það opinberlega, enda hrynur við það allur þeirra málflutningur.  ESB vill að sjálfsögðu halda Bretum inni sem lengst, því það eru svo gríðarlegar fjárhæðir sem Bretar greiða til sambandsins og ríki ESB hafa svo gríðarlega mikil viðskipti við Breta að það er vandséð hvort ESB lifir það hreinlega af ef Bretar yfirgefa sambandið......


mbl.is Tilbúin að veita Bretum lengri frest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband