ÞAÐ Á AÐ TAKA ÁHÆTTUNA AF ÞVÍ AÐ HERJÓLFUR KOMIST EKKI ÚT AFTUR...

Það er ekki hægt að ljúga upp á þessa apaketti sem stjórna samgöngumálum hér.  Eina ferðina enn á að "ljúga" að sjálfum sér og þjóðinni og segja að allt sé í lagi og láta Herjólf sigla þarna áður en "sandkassinn" er klár til að taka við skipinu.  Eru menn virkilega tilbúnir til að hætta á að Herjólfur lokist þarna inni, bara til þess "sanna" það að þetta sé nú kannski hægt?????????
mbl.is Herjólfur til Landeyjahafnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er löngu orðið grínlaust grín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.5.2011 kl. 22:26

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála ykkur!

Sigurður Haraldsson, 3.5.2011 kl. 22:28

3 Smámynd: GAZZI11

Já eins gott að það fjari ekki undan honum í höfninni .. þetta er nú svolítið rugl hjá þesum ráðamönnum .. sennilega dettur þeim næst í hug að dæla sjó inn í höfnina svo að það verði nægjanlegt dýpi þarna .. annars er farið að fjara undan hinum og þessum

GAZZI11, 3.5.2011 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband