Föstudagsgrín

 

Jón tekur reglulega leigubíl heim til sín úr vinnunni, þegar heim

er komið og bílstjórinn kemur með reikninginn kemur í ljós að

hann er miklu hærri en vanalega. Eftir að hafa rifist um þetta í smá

tíma hendir leigubílstjórinn honum út úr bílnum. Viku seinna er

Jón að fara að taka leigubíl og sér sama bílstjóra aftar í leigubíla-

röðinni og ákveður að hefna sín. Hann fer inn í fyrsta bílinn í röðinni

og segist hafa gleymt peningunum en geti boðið honum tott fyrir farið.

Leigubílstjórinn klikkast og hendir honum út.

Jón fer inn í næsta bíl og gerir það sama, aftur er honum hent út.

Nú er komið að bílstjóranum sem okraði á honum, Jón stígur inn

og biður hann um að skutla sér heim. Þegar hann keyrir fram hjá hinum

bílstjórunum vinkaði Jón til þeirra skælbrosandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Góð hugmynd fyrir fórnarlömb okrara,væri hægt að fremja þetta í banka. Bara spur?

Helga Kristjánsdóttir, 27.1.2012 kl. 03:37

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.1.2012 kl. 12:15

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Helgi Þór Gunnarsson, 29.1.2012 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband