ÞAÐ ER EKKI FLEST SEM BENDIR TIL AÐ VIÐRÆÐUM VIÐ ESB VERÐI EKKI LOKIÐ FYRIR KOSNINGAR - HELDUR ALLT....

Það þarf nú ekki neina spekinga til að sjá þetta og reikna út.  Síðan INNLIMUNARVIÐRÆÐURNAR hófust er EKKI búið að opna EINN EINASTA KAFLA Í VIÐRÆÐUNUM sem HEFUR NOKKUÐ GILDIEr virkilega einhver svo barnalegur að halda að á þeim örfáu mánuðum sem eftir lifa af lífi þessar ríkisstjórnar verði einhver mikilvægur kafli opnaður og samið um hann????
mbl.is Viðræðunum ekki lokið fyrir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ætli þetta verði ekki eina málið sem gæti gefið Samfylkingunni atkvæði þótt ótrúlegt sé til þess að hugsa að nokkur muni styðja þann flokk meira vegna svika hans við Þjóðina á þessu kjörtímabili....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.2.2012 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband