BIÐJUM ÆÐRI MÁTTARVÖLD ÞESS AÐ EKKERT ÞVÍ UM LÍKT KOMI FYRIR AFTUR........

Ég varð vitni að þessum hörmungum árið 1995.  Og frá þessum atburðum á ég mínar ömurlegustu minningar sem koma til með að fylgja mér það sem eftir er og óska ég þess að aldrei aftur verði nokkuð því um líkt sem skekur eitt byggðarlag aftur.................
mbl.is Jafnast á við undanfara snjóflóðsins 1995
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er nú svo að allir muna hvar þeir voru þegar þessar náttúru hamfarir gengu yfir. Eins og fleiri fylgdist ég með varðskipinu sem skólabróðir minn frá Núpi Höskuldur stýrði,minnir það vera Tý. Ég hugsaði drýfðu þig drengur,en mesti skaðinn var skeður,við misstum mannslíf. Menn verða og hljóta að hafa lært sitthvað um snjóflóð,hvar helsta hættan er og hvernig er hægt að fyrirbyggja það.

Helga Kristjánsdóttir, 28.12.2012 kl. 02:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband