VAR ÞAÐ RAUNHÆFT AF ÍSLENDINGUM AÐ ÆTLAST TIL AÐ STRÁKARNIR YNNU KRÓATA????

Ég held ekki.  Þó svo að menn hafi leikið eitthvað undir getu í kvöld, þá er ekki hægt að horfa framhjá því að gengi Íslenska karlaliðsins í fótbolta, hefur verið alveg stórkostlegt í þessari keppni.  Ég man ekki alveg í augnablikinu hver nákvæm staða landanna er á styrkleikaliista FIFA en mig minnir að Króatía sé í hópi þeirra tíu efstu Ísland er nokkuð miklu neðar og því held ég að strákarnir geti bara nokkuð vel við unað.  Og ég held að þegar lengra líður frá leiknum verði þeir sáttari við úrslitin þó að menn séu nú aldrei alveg sáttir við að tapa......................
mbl.is Heimir: Of margir léku undir getu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband