ÞÁ FARA "INNLIMUNARSINNARNIR" Í SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM TIL SINNA HEIMKYNNA....

Þá verður fróðlegt að sjá hvort þeir flykkjast í margboðaðan "Evrópusinnaðan flokk" Benedikts Jóhannssonar eða í HINN einsmálsflokkinn, hann hefur það reyndar framyfir að hann hefur fólk á þingi í dag en væntanlegur flokkur Benedikts er hreint spurningamerki í dag..............


mbl.is Tillaga um afturköllun væntanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

"Benediktínar" Sjálfstæðisflokks eru sem betur fer fáir og einangraðir, enda er skömm að þeim.

Þakka þér alla þína baráttu og samstöðu, Jóhann, í varðstöðu fyrir fullveldi lands og þjóðar.

Gleðilegt ár, og megi það verða okkur giftudrjúgt!

Jón Valur Jensson, 5.1.2015 kl. 08:58

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það eru nú þegar til nýstofnaður Evrópusinnaður flokkur lengra til hægri en Sjálfstæðisflokkurinn.

Sá flokkur er Björt framtíð.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.1.2015 kl. 10:43

3 identicon

Guðmundur, er "Evrópusinnaður" ekki rangnefni? Ætti það ekki að kallast "ESB-sinnaður" eða "sambandssinnaður"? Sjálfur er ég Evrópusinni, en harður ESB-andstæðingur.

Annars veit ég ekki hvað maður eins og Benedikt Zoëga, sem er á yzta hægrivæng í pólítík og með greindarvísitölu langt yfir meðal, vill inn í þennan sósíaldemokratíska klúbb, sem ESB er. Óskiljanlegt.

Pétur D. (IP-tala skráð) 5.1.2015 kl. 11:21

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Afsakaðu Pétur D. köllum þá hlutina réttum nöfnum:

Björt framtíð er innlimunarsinnaður hægriflokkur.

Betra svona? ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 5.1.2015 kl. 11:38

5 identicon

Já, mikið betra. laughing

Pétur D. (IP-tala skráð) 5.1.2015 kl. 13:22

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Björt Framtíð er ekkert annað en "affall" fyrir LANDRÁÐAFYLKINGUNA og er þá INNLIMUNARSINNAÐUR sósíaldemókrataflokkur...

Jóhann Elíasson, 5.1.2015 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband