EKKI ALVEG "HEILAGAR OG RÉTTAR" TÖLUR..............

En að sjálfsögðu fer útkoman eftir þeim forsendum, sem menn gefa sér í útreikningunum.  Ef maður gefur sér eingöngu matvælin þá hefði hækkunin verið 3.6% en ekki 3.7% eins og SA gefur út.  Hækkunin milli desember og janúar hefur verið 2.6% (samkvæmt SA) en ef matvara hefði átt að HÆKKA um 3.6% en drykkjarvara átt að LÆKKA um 1.7% fer það eftir hlutfalli drykkjarvara í matarkörfunni hvort hækkanir hafa skilað sér að fullu eða ekki.  Mitt mat er að hækkun virðisaukaskatts hafi skilað sér að fullu út í verðlagið og vel það.......


mbl.is Matvælaverð getur hækkað meira
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband