EKKI VEITTI AF AÐ GAGNRÝNA STEFNU (EÐA STEFNULEYSI) OG STARFSAÐFERÐIR DAGS B. OG HJÁLMARS

En auðvitað er þetta meira en "Vinstri Hjörðin" þolir, nú rýkur hver sótrafturinn af öðrum upp með harmakveini og kastar fram að forsætisráðherra eigi ekkert að vera að skipta sér af því sem honum komi ekki við.  Kemur ekki öllum við hvað er í gangi í höfuðborginni?  Það er ekki langt í það að hann þurfi skriðdreka, til að komast frá heimili sinu til vinnu í Stjórnarráðshúsinu, vegna þess að ekkert viðhald er á götum borgarinnar, en sennilega kemur það honum ekkert við.  Margt fleira er gagnrýnivert í stjórn Borgarinnar en ætli flugvallarmálið beri ekki einna hæst.  Ef ég ætti að fara að telja allt upp, kjörtímabil núverandi borgarstjórnarmeirihluta er ekki einu sinni hálfnað, þá yrði þessi pistill óheyrilega langur svo ég læt það ógert.


mbl.is Gagnrýnir skipulagsmál í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband