ALVEG HÁRRÉTT-ÞAÐ LEYSIR ENGAN VANDA AÐ TAKA Á MÓTI ÞÚSUNDUM FLÓTTAMANNA - OG HVAÐ SVO????

"Rétttrúnaðarliðið" heldur að allur vandi flóttamanna leysist við það að Íslendingar taki á móti nokkrum þúsundum flóttamanna.  Það er ekkert að spá í það að það væri kannski betra að kröftunum væri varið í það að þessu fólki væri gert kleyft að búa í sínu heimalandi.  Það er engu líkara en að "Rétttrúnaðarliðið" haldi að stríðsátök, séu eitthvað náttúrulögmál og eina lausn þess fólks sem býr við þau, sé að fara úr landi og setjast að annars staðar.  Væri ekki þessu fólki betur borgið ef því væri gert kleyft að búa í eigin landi og þessum "stríðsherrum", sem eru að eyðileggja líf og lífsafkomu þessa fólks, yrði komið fráÞað er enginn að gera lítið úr neyð flóttafólksins en það eru fleiri en ein hlið á öllum málum..............


mbl.is „Ég ætla ekki að nefna einhverja tölu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íslendingar ætla að refsa Rússum og bjarga heiminum.  Flóttamönnum er líkt við vesturfara.  Maður veltir því fyrir sér hvort Reykjavíkurborg ætli loksins að fara að úthluta lóðum til fjöldans.  Það væri nú það minnsta.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 30.8.2015 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband