KANNSKI ER ÞÁ ORÐINN MÖGULEIKI Á ÞVÍ AÐ BORGUN HAFI BURÐI TIL AÐ BIRTA ALMENNILEG KREDITKORTAYFIRLIT Í HEIMABANKANUM?

Hingað til hafa þeir bara birt yfirliit einu sinni í mánuði úndir "rafrænum reikningum" í heimabankanum.  Þessi yfirlit eru á PDF formi og eru orðin úrelt strax næsta dag.  Maður getur fylgst með eyðslunni á "kortinu" í rauntíma í heimabankanum en þar birtast ekki innborganir.  Það getur ekki verið mikið mál að koma með almennileg yfirliit í heimabankann, í það minnsta hafa bankarnir getað verið með þetta í meira en 20 ár.  En það sem Borgun býður viðskiptavinum sínum upp á í dag er engan veginn boðlegt.


mbl.is 22% í Borgun fylgdi yfirtöku á Byr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tad er allt i lagi ad fara ad rannsaka slitastjorn byrs. Tad er fyrirtaeki sem heitir Arctica Finance sem er i eigu formanns slitastjornar og mannsins hennar asamt fodurbrodur hennar og fleirum og tetta felag er buid ad raka inn pening a trotabuinu fyrst med radgjof og svo med solu a auknu hlutafe til Islandsbanka og sidan a sama tima soluadili fyrir islandsjodi en tangad foru hlutafelog adur i eigu Byr inn a gjafvirdi en medal teirra var Borgun svo er Arcita Finance ad selja fyrir Islandsjodi og faer hlut af agoda.Virdisryrnun a eignum Byr eftir ad rikid tok hann var 113 milljardar????? Medal annars voru 36,6 milljardar faerdir nidur i 1,4 vegna erlendra utlana sem gaetu sennilega verid ologleg en common Hatt i 25 fold laekkun aetli einhver med erlend lan hja Byr hafi fengid 25 falda laekkun tad var buid ad faera 72 milljarda annars stadar nidur fyrir utan virdisryrnanir upp a einhverja 9 milljarda inn i adrar lanastofnanir eg spyr hvar er FME 

valli (IP-tala skráð) 24.1.2016 kl. 17:43

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Valli þú spyrð hvar er FME? Svarið er: í sama húsi og Arctica Finance, turninum á Höfðatorgi.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.1.2016 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband