HUGMYNDAFRÆÐIN GENGUR BARA EINFALDLEGA EKKI UPP

Flokkurinn verður að hafa einhvern talsmann, hvort sem sá talsmaður er formlegur formaður eða ekki, en fólk getur varla kallað sig KAPTEIN án þess að hafa til þess fullgild réttindi wink.  En svona óeining gerir ekkert nema skaða.


mbl.is Píratar með leiðtoga án aðhalds
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Eðli málsins samkvæmt getur það alltaf gerst í stórum hópi að einstakir aðilar verði ósammála, sérstaklega ef sumir þeirra gleyma að virða leikreglurnar.

Sem betur fer þá er þessi svokallaða óeining aðeins bundin við örfáa einstaklinga, en ekki allan þann stóra og að mestu leyti góða hóp sem Píratar eru.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2016 kl. 17:11

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þessi mál verða þá bara gerð upp milli þessara aðila og ættu ekki að hafa neina eftirmála.  Er ekki verið að gera úlfalda úr mýflugu, með þessari umfjöllun????

Jóhann Elíasson, 24.2.2016 kl. 18:27

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Jú, það er nefninlega lóðið, og þeir sem eru duglegastir við að blása þetta upp eru fjölmiðlarnir, sem virðast hafa meiri áhuga á því neikvæða en því jákvæða.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2016 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband