ER ALLTAF VERIÐ AÐ ÁKÆRA RÉTT FÓLK Í ÞESSUM MARKAÐSMISNOTKUNARMÁLUM?

Þetta eru ofttast svo miklar fjárhæðir sem um er að ræða, að það er ekki minnsti möguleiki á því að STJÓRN bankans, hafi ekki verið fullkunnugt um hvað var í gangi.  Það er nú einu sinni þannig að stjórnendur bankans eru ráðnir til starfa af stjórn bankans, sem ber FULLA ábyrgð á gjörðum þeirra.  Stjórnendur hafa yfirleitt eitthvað smávægilegt svigrúm en allar meiriháttar ákvarðanir eru bornar undir stjórninaÞví finnst mér svolítið skondið að yfirleitt  sjást ENGIR stjórnarmenn í hópi ákærðra í þessum málum, einu stjórnarmennirnir, sem hafa verið ákærðir og hlotið dóma, eru þeir Sigurður Einarson og Ólafur Ólafsson (kannski voru þeir ekk með nógu og gott tengslanet?)


mbl.is Sigurjón og Elín sýknuð í Hæstarétti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Við komumst kannski aldrei að því,þótt það sé augljóst að nær allt reiðufé fór í flugi (2008),til annara eyja,t.d. Tortola.

Helga Kristjánsdóttir, 11.3.2016 kl. 05:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband