EF "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS" HEFÐI VERIÐ LENGUR VIÐ VÖLD HEFÐI ÞEIM TEKIST AÐ GANGA ALVEG FRÁ HEILBRIGÐISKERFINU

En sem betur fer bar landsmönnum gæfa til að kjósa almennilega í kosningunum 2013 og kjósa stöðugleika og framfarir.  "En þangað sækir klárinn þar sem hann er kvaldastur" og kannski sannast það máltæki núna því það eru blikur á lofti þess efnis að "Vinstri Hjörðin" sé að sækja í sig veðrið á ný.  Það er engu líkara en að landsmenn þoli ekki að hafa það of gott of lengi og sjái einhverja þörf á að refsa sjálfum sér......


mbl.is „Leið eins ég væri í rústabjörgun“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maðurinn sem hefur komið öllu í kalda kol hvar sem hann hefur drepið niður fæti talar um rústbjörgun. Hann ætti nú að líta sér aðeins nær áður en hann fer að berja sér á brjóst. Tæplega hefur hann verið í rústabjörgun þegar eyðileggingin eftir hrun er hægt að jafna við jarðskjálfta sem jafnaði öllu við jörðu.  Uppbyggingin sem á eftir kemur er ekki rústabjörgun, en fíflið gerir ekki greinarmun á Því

thin (IP-tala skráð) 28.8.2016 kl. 17:18

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

thin", þú hefðir átt að lesa fréttina, hann sagði að það hefði verið eins og rústabjörgun að taka við heilbrigðiskerfinu eftir þetta lið sem var áður við stjórnvölinn.  En þið vinstra liðið þolið ekki með nokkru móti að heyra sannleikann um það hversu vonlaus þið eruð.  þú gerir þér ekki grein fyrir að fíflin voru í "Ríkisstjórn Fólksins" og hefðu þau ekki komið til þarna í millitíðinni hefði uppbyggingin eftir hrun gengið mun hraðar fyrir sig.

Jóhann Elíasson, 28.8.2016 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband