Föstudagsgrín

Hérna kemur einn í tilefni jólanna, sem eru  á næsta leiti:

Guð, Lykla-Pétur og fleiri toppmenn úr himnaríki sátu á skýi og horfðu niður til jarðarinnar.  Þá varð Lykla-Pétri að orði:"Það er allt á heljarþröm á jörðinni allt vitlaust í Rússlandi og Úkraínu, ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs, allt vitlaust í Arabaheiminum, olíuverð í frjálsu falli og fleira og fleira.  Guð þú verður bara að fara og gera eitthvað í málunum".

Þá svaraði Guð:"Á þann eymdarstað sem jörðin er fer ég sko ekki.  Ég skrapp þangað fyrir rúmum tvö þúsund árum og þessar smásálir þar eru ennþá að tala um það"............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband