Föstudagsgrín

Jón bóndi fór í kirkju, þegar presturinn ætlaði að
byrja að predika bað hann fyrst þá karlmenn sem höfðu haft mök við aðra karlmenn að fara út. Nokkrir karlmenn gengu út. Svo vildi hann líka biðja alla kvenmenn sem höfðu haft mök við aðrar konur að fara út. Nokkrar konur gengu út.  Næst vildi hann biðja alla þá sem hefðu haft mök í synd að ganga út. Það stóð
bara einn maður upp, Jón bóndi. Prestinum fannst þetta eitthvað skrítið og sagði:  Jón bóndi, hefur þú haft mök í synd?   

Jón bóndi: „Ha, nei mér heyrðist þú segja mök við kind".......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Kartöflugeymslan er eitt vinsælasta dónalag Íslands  https://www.youtube.com/watch?v=R5lPV8uxxPM

Ómar Gíslason, 28.7.2017 kl. 20:06

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Hér kemur annar frá með texta frá Sverrir Stormsker að ég held sungið af Baggalúti  https://www.youtube.com/watch?v=XiTDf7Kc6vA

Ómar Gíslason, 28.7.2017 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband